Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2017 14:00 Hannes Þór fyrir æfingu í dag. vísir/ernir „Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. „Tölfræðin sýnir að þeir munu fá einhver færi á okkur og þeir eru það góðir að ég reikna með því. Þá er bara að vera klár. Þeir voru ekki að komast mikið í gegnum okkur síðast og vonandi verðum við áfram þéttir,“ segir Hannes en flest skot Króata í leiknum ytra voru langskot. „Það var leikur sem við hefðum getað fengið eitthvað út úr. Það var lag. Við vorum í stuði og þeir ekki alveg upp á sitt besta og með Modric á bekknum. Það var því svekkjandi að fá ekkert út úr þeim leik. Það sýndi okkur að við eigum möguleika ef hlutirnir falla með okkur.“ Hannes hélt hreinu í síðasta leik í Laugardalnum og segir að allt sé hægt þegar stemningin er hvað best. „Vonandi fáum við mikinn meðbyr í leiknum. Þá munum við finna loksins glufur á þeirra varnarleik. Það er alltaf erfitt að glíma við þetta lið. Þetta er frábært lið en það hefur byggt upp hungur að leggja þá loksins að velli eftir síðustu leiki. Við eigum slæmar minningar frá Zagreb og það er mikill hugur í okkur að jafna aðeins sakirnar. Það verður samt gríðarlega erfitt.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
„Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. „Tölfræðin sýnir að þeir munu fá einhver færi á okkur og þeir eru það góðir að ég reikna með því. Þá er bara að vera klár. Þeir voru ekki að komast mikið í gegnum okkur síðast og vonandi verðum við áfram þéttir,“ segir Hannes en flest skot Króata í leiknum ytra voru langskot. „Það var leikur sem við hefðum getað fengið eitthvað út úr. Það var lag. Við vorum í stuði og þeir ekki alveg upp á sitt besta og með Modric á bekknum. Það var því svekkjandi að fá ekkert út úr þeim leik. Það sýndi okkur að við eigum möguleika ef hlutirnir falla með okkur.“ Hannes hélt hreinu í síðasta leik í Laugardalnum og segir að allt sé hægt þegar stemningin er hvað best. „Vonandi fáum við mikinn meðbyr í leiknum. Þá munum við finna loksins glufur á þeirra varnarleik. Það er alltaf erfitt að glíma við þetta lið. Þetta er frábært lið en það hefur byggt upp hungur að leggja þá loksins að velli eftir síðustu leiki. Við eigum slæmar minningar frá Zagreb og það er mikill hugur í okkur að jafna aðeins sakirnar. Það verður samt gríðarlega erfitt.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48
Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00
Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00