Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour