Þessi tíu atriði eru stranglega bönnuð í gæsunum og steggjunum Benedikt Bóas, Stefán Árni Pálsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 30. maí 2017 14:30 Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmálaheiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið. Þá var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. Aðalumræðuefnið að þessu sinni eru skemmtidagar sem Íslendingar þekkja helst sem steggjun eða gæsun. Umsjónarmenn þáttarins settust niður og sömdu tíu reglur um það hvað sé hreinlega bannað á þessum skemmtilegu dögum en hér að neðan má skoða listann í heild sinni.1. - Labba með stegginn hálfnakinn niður Laugaveginn og láta hann gera allskonar þrautir - ÓGEÐ!!!!!!!!2. - Vera með stjórnun og láta aðilann gera eitthvað bull í Kringlunni, með handfrjálsan búnað í eyranu.3. - Þegar stelpur láta búa til typpaköku. Elsti brandari mannkynssögunnar.4. - Fara með viðkomandi í sprey tan eða vaxa bringuhár.5. - Að reyna að drepa viðkomandi.6. - Láta viðkomandi halda á skilti sem stendur á „Ég er ekki lengur frjáls, knúsaðu mig“7. - Fara með stegginn í Gay Pride gönguna.8. - Fá Siggu Kling í gæsun. Svolítið þreytt, þó Sigga sé algjör meistari.9. – Plastboltarnir sem fólk fer inn í og neglir sér út um allt á Klambratúni10. – Ekki bjóða neinum utanaðkomandi í bústaðinn til að koma fram. Hann gæti tekið upp á því að fara ekki.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á 24. þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Að þessu sinni var Tryggvi Páll Tryggvason gestastjórnandi (@tryggvipall) ásamt Benedikti Bóas (benediktboas).Fylgist með Poppkastinu á Facebook hér. Poppkastið Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30 Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30 Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30 Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmálaheiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið. Þá var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. Aðalumræðuefnið að þessu sinni eru skemmtidagar sem Íslendingar þekkja helst sem steggjun eða gæsun. Umsjónarmenn þáttarins settust niður og sömdu tíu reglur um það hvað sé hreinlega bannað á þessum skemmtilegu dögum en hér að neðan má skoða listann í heild sinni.1. - Labba með stegginn hálfnakinn niður Laugaveginn og láta hann gera allskonar þrautir - ÓGEÐ!!!!!!!!2. - Vera með stjórnun og láta aðilann gera eitthvað bull í Kringlunni, með handfrjálsan búnað í eyranu.3. - Þegar stelpur láta búa til typpaköku. Elsti brandari mannkynssögunnar.4. - Fara með viðkomandi í sprey tan eða vaxa bringuhár.5. - Að reyna að drepa viðkomandi.6. - Láta viðkomandi halda á skilti sem stendur á „Ég er ekki lengur frjáls, knúsaðu mig“7. - Fara með stegginn í Gay Pride gönguna.8. - Fá Siggu Kling í gæsun. Svolítið þreytt, þó Sigga sé algjör meistari.9. – Plastboltarnir sem fólk fer inn í og neglir sér út um allt á Klambratúni10. – Ekki bjóða neinum utanaðkomandi í bústaðinn til að koma fram. Hann gæti tekið upp á því að fara ekki.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á 24. þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Að þessu sinni var Tryggvi Páll Tryggvason gestastjórnandi (@tryggvipall) ásamt Benedikti Bóas (benediktboas).Fylgist með Poppkastinu á Facebook hér.
Poppkastið Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30 Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30 Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30 Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30
Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30
Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30
Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30