„Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 22:00 Myndir/GQ Það er enginn annar en Vilhjálmur Bretaprins sem prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs bresku útgáfu tímaritsins GQ. Í einlægu viðtali við Alastair Campbell opnar prinsinn sig á annan máta en hann hefur áður gert, þá sérstaklega þegar kemur að móðurmissinum sem var þeim bræðum mjög erfiður. Díana prinsessa lést, eins og margir vita í bílslysi í París fyrir tuttugu árum síðan í ágúst á þessu ári. Vilhjálmur var þá 15 ára gamall og talar í viðtalinu um að það hafi tekið sig langan tíma að geta talað opinskátt ummóður sína. „Ég hefði viljað fá hjá henni ráðleggingar. Ég vildi óska þess að hún hefði getað hitt Katrínu og séð barnabörnin sín vaxa úr grasi. Það gerir mig mjög sorgmæddan að það sé ekki raunin, að þau muni aldrei kynnast henni.“ Þá segist hann liða vel núna og að fjölskyldan skipti hann miklu máli. Sömuleiðis það að ala börnin sín tvö upp í eins venjulegu umhverfi og hann getur. „Ég er á betri stað en ég hef verið á í langan tíma, þar sem ég get talað um móður mín opinskátt og einlægt, ég man hana betur og get rætt um hana á venjulegan máta.“ Fróðlegt viðtal við prinsinn sem má sjá forsmekkinn af hér. Díana prinsessa ásamt bræðrunum Vilhjálmi og Harry. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Það er enginn annar en Vilhjálmur Bretaprins sem prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs bresku útgáfu tímaritsins GQ. Í einlægu viðtali við Alastair Campbell opnar prinsinn sig á annan máta en hann hefur áður gert, þá sérstaklega þegar kemur að móðurmissinum sem var þeim bræðum mjög erfiður. Díana prinsessa lést, eins og margir vita í bílslysi í París fyrir tuttugu árum síðan í ágúst á þessu ári. Vilhjálmur var þá 15 ára gamall og talar í viðtalinu um að það hafi tekið sig langan tíma að geta talað opinskátt ummóður sína. „Ég hefði viljað fá hjá henni ráðleggingar. Ég vildi óska þess að hún hefði getað hitt Katrínu og séð barnabörnin sín vaxa úr grasi. Það gerir mig mjög sorgmæddan að það sé ekki raunin, að þau muni aldrei kynnast henni.“ Þá segist hann liða vel núna og að fjölskyldan skipti hann miklu máli. Sömuleiðis það að ala börnin sín tvö upp í eins venjulegu umhverfi og hann getur. „Ég er á betri stað en ég hef verið á í langan tíma, þar sem ég get talað um móður mín opinskátt og einlægt, ég man hana betur og get rætt um hana á venjulegan máta.“ Fróðlegt viðtal við prinsinn sem má sjá forsmekkinn af hér. Díana prinsessa ásamt bræðrunum Vilhjálmi og Harry.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour