Þjálfari Hammarby hendir Ögmundi undir rútuna: „Krefst meira frá landsliðsmarkverði“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2017 09:00 Þjálfari Hammary gerir meiri kröfur á Ögmund Kristinsson. vísir/getty Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni, er ekki í miklu uppáhaldi hjá þjálfara sínum Jakobi Michelsen eftir klaufalegt mark sem hann fékk á sig í 1-1 jafntefli liðsins á móti nýliðum Sirius í gær. Heimamenn í Sirius náðu forustunni í leiknum þegar Niklas Thor skaut nokkuð hættulausu skoti á markið en Ögmundur lagðist niður og varði boltann yfir sig og í netið. Fredrik Torsteinbö jafnaði metin fyrir Hammarby á 45. mínútu, 1-1, og þar við sat. Michelsen kom Ögmundi ekki til varnar eftir leik. Þvert á móti hrinti hann markverðinum undir rútuna og kenndi honum ekki bara um þetta mark heldur meira og minna síðustu mörk sem liðið hefur fengið á sig. „Ögmundur hefur staðið sig betur en hann hefur gert undanfarið. Ég sagði það líka við hann eftir síðasta leik. Hann verður að fara að rífa sig í gang. Hann hefur með beinum hætti átt sök á síðustu fimm mörkum sem við höfum fengið á okkur,“ sagði Michelsen við Aftonbladet eftir leikinn í gær. „Ég krefst meira frá landsliðsmarkverði Íslands og leikmanni sem hefur farið á Evrópumeistaramót. Maður setur einfaldlega meiri kröfur á svona leikmenn,“ segir Jakob Michelsen. Markið klaufalega sem Ögmundur fékk á sig í gær má sjá hér að neðan. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni, er ekki í miklu uppáhaldi hjá þjálfara sínum Jakobi Michelsen eftir klaufalegt mark sem hann fékk á sig í 1-1 jafntefli liðsins á móti nýliðum Sirius í gær. Heimamenn í Sirius náðu forustunni í leiknum þegar Niklas Thor skaut nokkuð hættulausu skoti á markið en Ögmundur lagðist niður og varði boltann yfir sig og í netið. Fredrik Torsteinbö jafnaði metin fyrir Hammarby á 45. mínútu, 1-1, og þar við sat. Michelsen kom Ögmundi ekki til varnar eftir leik. Þvert á móti hrinti hann markverðinum undir rútuna og kenndi honum ekki bara um þetta mark heldur meira og minna síðustu mörk sem liðið hefur fengið á sig. „Ögmundur hefur staðið sig betur en hann hefur gert undanfarið. Ég sagði það líka við hann eftir síðasta leik. Hann verður að fara að rífa sig í gang. Hann hefur með beinum hætti átt sök á síðustu fimm mörkum sem við höfum fengið á okkur,“ sagði Michelsen við Aftonbladet eftir leikinn í gær. „Ég krefst meira frá landsliðsmarkverði Íslands og leikmanni sem hefur farið á Evrópumeistaramót. Maður setur einfaldlega meiri kröfur á svona leikmenn,“ segir Jakob Michelsen. Markið klaufalega sem Ögmundur fékk á sig í gær má sjá hér að neðan.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira