Hvar er best að búa? Kötturinn kúkaði á snapchatdrottninguna Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2017 16:30 Katrín Edda hefur slegið í gegn á Snapchat. Það gengur á ýmsu í lífi kattareigandans, snapparans og vélaverkfræðingsins Katrínar Eddu Þorsteinsdóttur, sem heimsótt er í þætti kvöldsins af Hvar er best að búa? Að þessu sinni fara Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður til Stuttgart til að fylgjast með tveimur dögum í lífi ungrar íslenskrar konu sem er að fóta sig á vinnumarkaði í Þýskalandi. Míó, litli kettlingurinn hennar, er veikur og áður en Katrín Edda og Ulysses sambýlismaður hennar ná að koma honum til dýralæknis kúkar hann á þau bæði. En hvernig ætli sé að vera ung íslensk kona, nýskriðin úr námi, að fóta sig í karlaveröld verkfræðinganna hjá þýska stórfyrirtækinu Bosch? Það tekur á taugarnar, segir Katrín Edda sem er einn vinsælasti snappari landsins með þúsundir fylgjenda. Katrín er afar sátt í Þýskalandi en finnst þó ýmislegt gagnrýnivert, ekki síst viðhorf Þjóðverja til kvenna sem vinna við það sem áður voru hefðbundin karlastörf. Katrín Edda er meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í nýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?” Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja Íslendinga sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórði og síðasti þátturinn núna í vor verður sýndur á Stöð 2 í kvöld kl. 20:05. Seinni hluti þáttaraðarinnar verður á dagskrá Stöðvar 2 í haust. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson. Hvar er best að búa? Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Það gengur á ýmsu í lífi kattareigandans, snapparans og vélaverkfræðingsins Katrínar Eddu Þorsteinsdóttur, sem heimsótt er í þætti kvöldsins af Hvar er best að búa? Að þessu sinni fara Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður til Stuttgart til að fylgjast með tveimur dögum í lífi ungrar íslenskrar konu sem er að fóta sig á vinnumarkaði í Þýskalandi. Míó, litli kettlingurinn hennar, er veikur og áður en Katrín Edda og Ulysses sambýlismaður hennar ná að koma honum til dýralæknis kúkar hann á þau bæði. En hvernig ætli sé að vera ung íslensk kona, nýskriðin úr námi, að fóta sig í karlaveröld verkfræðinganna hjá þýska stórfyrirtækinu Bosch? Það tekur á taugarnar, segir Katrín Edda sem er einn vinsælasti snappari landsins með þúsundir fylgjenda. Katrín er afar sátt í Þýskalandi en finnst þó ýmislegt gagnrýnivert, ekki síst viðhorf Þjóðverja til kvenna sem vinna við það sem áður voru hefðbundin karlastörf. Katrín Edda er meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í nýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?” Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja Íslendinga sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórði og síðasti þátturinn núna í vor verður sýndur á Stöð 2 í kvöld kl. 20:05. Seinni hluti þáttaraðarinnar verður á dagskrá Stöðvar 2 í haust. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson.
Hvar er best að búa? Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira