Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Ritstjórn skrifar 22. maí 2017 16:30 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að tónlistarkona Cher hafi stolið senunni á Billboard-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi. Söngkonan, var hélt upp á 71 árs afmælið sitt um helgina, sýndi að hún hefur engu gleymt er hún söng lögin Belive og Turn Back Time. Og hún svo sannarlega sneri klukkunni nokkur ár aftur í tímann ef marka má fatavalið en þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem hún kemur fram á verðlaunahátíð. Þá veitti Cher Gwen Stefani heiðursverðlaun á hátíðinni og í ræðunni minnti hún fólk á það að hún væri vissulega 71 árs gömul en að hún gæti verið í planka í fimm mínútur. Það var nefnilega það, hún heldur sér vel í formi á áttræðisaldri. Ekki hægt að segja annað. Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour
Það er óhætt að segja að tónlistarkona Cher hafi stolið senunni á Billboard-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi. Söngkonan, var hélt upp á 71 árs afmælið sitt um helgina, sýndi að hún hefur engu gleymt er hún söng lögin Belive og Turn Back Time. Og hún svo sannarlega sneri klukkunni nokkur ár aftur í tímann ef marka má fatavalið en þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem hún kemur fram á verðlaunahátíð. Þá veitti Cher Gwen Stefani heiðursverðlaun á hátíðinni og í ræðunni minnti hún fólk á það að hún væri vissulega 71 árs gömul en að hún gæti verið í planka í fimm mínútur. Það var nefnilega það, hún heldur sér vel í formi á áttræðisaldri. Ekki hægt að segja annað.
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour