Zack Snyder stígur til hliðar við gerð Justice League Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2017 22:46 Deborah og Zack Snyder, framleiðandi og leikstjóri kvikmyndarinnar. Vísir/Getty Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, hefur ákveðið að stíga til hliðar við gerð myndarinnar vegna fjölskylduharmleiks en dóttir hans lét lífið í mars síðastliðnum. Þá hefur framleiðandi myndarinnar, Deborah Snyder, sem er jafnframt eiginkona Zack, einnig ákveðið að stíga til hliðar til að takast á við áfallið í kjölfar andláts dóttur þeirra, sem framdi sjálfsvíg. Framleiðsla kvikmyndarinnar er vel á veg komin en Joss Whedon, leikstjóri Avengers kvikmyndanna sem framleiddar eru af Marvel hefur hlaupið undir bagga með Snyder og mun nú halda utan um þá framleiðslu sem eftir er. Ekki verður því þörf á að seinka útgáfu myndarinnar, í nóvember næstkomandi en myndin mun líkt og flestir vita sameina stærstu ofurhetjur DC myndasögurisans, líkt og Batman, Superman, Flash og Aquaman. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, hefur ákveðið að stíga til hliðar við gerð myndarinnar vegna fjölskylduharmleiks en dóttir hans lét lífið í mars síðastliðnum. Þá hefur framleiðandi myndarinnar, Deborah Snyder, sem er jafnframt eiginkona Zack, einnig ákveðið að stíga til hliðar til að takast á við áfallið í kjölfar andláts dóttur þeirra, sem framdi sjálfsvíg. Framleiðsla kvikmyndarinnar er vel á veg komin en Joss Whedon, leikstjóri Avengers kvikmyndanna sem framleiddar eru af Marvel hefur hlaupið undir bagga með Snyder og mun nú halda utan um þá framleiðslu sem eftir er. Ekki verður því þörf á að seinka útgáfu myndarinnar, í nóvember næstkomandi en myndin mun líkt og flestir vita sameina stærstu ofurhetjur DC myndasögurisans, líkt og Batman, Superman, Flash og Aquaman.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira