Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 19:00 GLAMOUR/GETTY Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Ertu á sýru? Glamour
Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Ertu á sýru? Glamour