Kidman bar af í Cannes 23. maí 2017 21:00 Nicole Kidman og Keith Urban. GLAMOUR/GETTY Leikkonan geðþekka Nicole Kidman er stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes eins og allar heitustu stjörnurnar í kvikmyndabransanum. Hún er búin að mæta á alls fjórar frumsýningar á hátíðinni, alltaf glæsileg en bar sérstaklega af í gær í hvítum og svörtum kjól úr smiðju Calvin Klein. Kidman mætti í kjólnum á frumsýningu myndarinnar The Killing of a Sacred Deer en kjóllinn var sérsaumaður fyrir hana. Alls tók um 150 klukkutíma að búa kjólinn til og til þess voru notaðir 164 metrar af silki tjulli. Sjáum kjólaval Kidman á Cannes þetta árið:Kjóllinn frá Calvin Klein.GLAMOUR/GETTYKjóllinn í vinnslu.GLAMOUR/SKJÁSKOTKjóll frá Dior CoutureGLAMOUR/GETTYNicole Kidman í silfruðum pallíettukjól.GLAMOUR/GETTYLeikkonan stillir sér upp fyrir ljósmyndara.GLAMOUR/GETTY Cannes Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour
Leikkonan geðþekka Nicole Kidman er stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes eins og allar heitustu stjörnurnar í kvikmyndabransanum. Hún er búin að mæta á alls fjórar frumsýningar á hátíðinni, alltaf glæsileg en bar sérstaklega af í gær í hvítum og svörtum kjól úr smiðju Calvin Klein. Kidman mætti í kjólnum á frumsýningu myndarinnar The Killing of a Sacred Deer en kjóllinn var sérsaumaður fyrir hana. Alls tók um 150 klukkutíma að búa kjólinn til og til þess voru notaðir 164 metrar af silki tjulli. Sjáum kjólaval Kidman á Cannes þetta árið:Kjóllinn frá Calvin Klein.GLAMOUR/GETTYKjóllinn í vinnslu.GLAMOUR/SKJÁSKOTKjóll frá Dior CoutureGLAMOUR/GETTYNicole Kidman í silfruðum pallíettukjól.GLAMOUR/GETTYLeikkonan stillir sér upp fyrir ljósmyndara.GLAMOUR/GETTY
Cannes Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour