Rauðar varir eiga alltaf við Ritstjórn skrifar 24. maí 2017 20:30 Adriana Lima GLAMOUR/GETTY Eins og glöggir lesendur Glamour vita, þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi og stjörnurnar tjalda öllu til fyrir rauða dregilinn. Kjólarnir frá öllum helstu hönnuðum heims, hárið óaðfinnanlegt og förðunin glæsileg. Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti. Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.Sara Sampaio falleg með rauðan varalitglamour/gettyBella Hadid í rauðum kjól með varalit í stíl.glamour/gettyElle Fanning fallega förðuð.glamour/gettySalma Hayek alltaf falleg.glamour/gettyRauðu varirnar í aðalhlutverki á Tildu Swinton.glamour/gettyNatasha Poly með flotta förðun.glamour/getty Cannes Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour
Eins og glöggir lesendur Glamour vita, þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi og stjörnurnar tjalda öllu til fyrir rauða dregilinn. Kjólarnir frá öllum helstu hönnuðum heims, hárið óaðfinnanlegt og förðunin glæsileg. Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti. Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.Sara Sampaio falleg með rauðan varalitglamour/gettyBella Hadid í rauðum kjól með varalit í stíl.glamour/gettyElle Fanning fallega förðuð.glamour/gettySalma Hayek alltaf falleg.glamour/gettyRauðu varirnar í aðalhlutverki á Tildu Swinton.glamour/gettyNatasha Poly með flotta förðun.glamour/getty
Cannes Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour