Rauðar varir eiga alltaf við Ritstjórn skrifar 24. maí 2017 20:30 Adriana Lima GLAMOUR/GETTY Eins og glöggir lesendur Glamour vita, þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi og stjörnurnar tjalda öllu til fyrir rauða dregilinn. Kjólarnir frá öllum helstu hönnuðum heims, hárið óaðfinnanlegt og förðunin glæsileg. Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti. Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.Sara Sampaio falleg með rauðan varalitglamour/gettyBella Hadid í rauðum kjól með varalit í stíl.glamour/gettyElle Fanning fallega förðuð.glamour/gettySalma Hayek alltaf falleg.glamour/gettyRauðu varirnar í aðalhlutverki á Tildu Swinton.glamour/gettyNatasha Poly með flotta förðun.glamour/getty Cannes Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Eins og glöggir lesendur Glamour vita, þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi og stjörnurnar tjalda öllu til fyrir rauða dregilinn. Kjólarnir frá öllum helstu hönnuðum heims, hárið óaðfinnanlegt og förðunin glæsileg. Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti. Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.Sara Sampaio falleg með rauðan varalitglamour/gettyBella Hadid í rauðum kjól með varalit í stíl.glamour/gettyElle Fanning fallega förðuð.glamour/gettySalma Hayek alltaf falleg.glamour/gettyRauðu varirnar í aðalhlutverki á Tildu Swinton.glamour/gettyNatasha Poly með flotta förðun.glamour/getty
Cannes Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour