Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs fór endurgerðin öfugt ofaní aðdáendur upprunalegu myndarinnar sem fyrir löngu er orðin klassíker. Með Abigail Breslin (Little Miss Sunshine) í hlutverki hinnar geðþekku Frances Baby Bean og Colt Prattes sem dansarann Johnny þótti ekki sannfærandi. Eins og Rolling Stones segir í sínum dómi þá voru dansarnir ekki einu sinni "dirty".
Það er spurning hvort þessi endurgerð fái betri dóma á öðrum stöðum í heiminum - er hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr sjónvarpsmyndinni, var 3 klukkutíma löng.
