Sænska kvikmyndin The Square vann Gullpálmann Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. maí 2017 19:09 Ruben Ostlund, leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Sænska kvikmyndin The Square í leikstjórn Ruben Ostlund vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. BBC greinir frá. Kvikmyndin er ádeilumynd og fjallar um eiganda listagallerís sem ákveður að halda óvenjulega listasýningu þar sem gestum gefst kostur á að biðja um aðstoð með hvað sem er. Með aðalhlutverk fara Dominic West og Elisabeth Moss. Kvikmyndin var meðal 19 kvikmynda sem tilnefndar voru og var myndin ekki talin líkleg til að hreppa verðlaunin. Vinningshafinn var valinn af dómnefnd þar sem spænski leikstjórinn Pedro Almodovar var í broddi fylkingar. Til annarra verðlauna unnu meðal annars leikkonan Nicole Kidman sem hlaut heiðursverðlaun hátíðarinnar og þá vann Sofia Coppola verðlaun sem besti leikstjóri fyrir kvikmynd sína The Beguiled. Diane Kruger og Joaquin Phoenix voru svo valin besti leikari og leikkona. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Al Jazeera um hátíðina.Hér fyrir neðan má síðan sjá blaðamannafund dómnefndar eftir verðlaunaafhendinguna þar sem verðlaunamyndirnar eru ræddar. Cannes Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sænska kvikmyndin The Square í leikstjórn Ruben Ostlund vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. BBC greinir frá. Kvikmyndin er ádeilumynd og fjallar um eiganda listagallerís sem ákveður að halda óvenjulega listasýningu þar sem gestum gefst kostur á að biðja um aðstoð með hvað sem er. Með aðalhlutverk fara Dominic West og Elisabeth Moss. Kvikmyndin var meðal 19 kvikmynda sem tilnefndar voru og var myndin ekki talin líkleg til að hreppa verðlaunin. Vinningshafinn var valinn af dómnefnd þar sem spænski leikstjórinn Pedro Almodovar var í broddi fylkingar. Til annarra verðlauna unnu meðal annars leikkonan Nicole Kidman sem hlaut heiðursverðlaun hátíðarinnar og þá vann Sofia Coppola verðlaun sem besti leikstjóri fyrir kvikmynd sína The Beguiled. Diane Kruger og Joaquin Phoenix voru svo valin besti leikari og leikkona. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Al Jazeera um hátíðina.Hér fyrir neðan má síðan sjá blaðamannafund dómnefndar eftir verðlaunaafhendinguna þar sem verðlaunamyndirnar eru ræddar.
Cannes Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira