Myndbandið og lagið fjallar um fortíð Andra sem hefur greinilega gengið í gegnum margt.
„Myndbandið á eiginlega að endurspegla mína fortíð og er svolítið um það hvernig rapp og tónlist hafði jákvæð áhrif á lífið mitt og án þess væri ég allt annar maður,“ segir Andri Freyr.
Hér að neðan má sjá myndbandið með við lagið.