Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 19:00 Diane Kruger glamour/getty Lokakvöld kvikmyndahátíðarinnar í Cannes var í gærkvöldi og stjörnurnar auðvitað mættar í sínu fínasta pússi. Það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með tískunni, glitrinu og glamúrnum í Cannes síðastliðna viku og nú kveðjum kvikmyndahátíðina með broti af því besta í gærkvöldi. Uma Thurman glæsileg að vanda.glamour/gettyRooney Mara falleg í hvítu.glamour/gettyAdele Haenel í klassískri dragt.Monica Belucci glæsileg upp á sviði.glamour/gettyDiane Kruger flott í svörtu.Glamour/gettyJessica Chastain var flott í gær.glamour/getty Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour
Lokakvöld kvikmyndahátíðarinnar í Cannes var í gærkvöldi og stjörnurnar auðvitað mættar í sínu fínasta pússi. Það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með tískunni, glitrinu og glamúrnum í Cannes síðastliðna viku og nú kveðjum kvikmyndahátíðina með broti af því besta í gærkvöldi. Uma Thurman glæsileg að vanda.glamour/gettyRooney Mara falleg í hvítu.glamour/gettyAdele Haenel í klassískri dragt.Monica Belucci glæsileg upp á sviði.glamour/gettyDiane Kruger flott í svörtu.Glamour/gettyJessica Chastain var flott í gær.glamour/getty
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour