Grátandi og með gæsahúð: „Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2017 10:45 Auglýsing Icelandair fyrir EM kvenna í fótbolta vakti mikil viðbrögð á Twitter í gær. Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Auglýsingin var frumsýnd í einu af auglýsingahléunum Eurovision en eins og flestum ætti að vera kunnugt komst Svala okkar Björgvins ekki áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Lífleg umræða er jafnan á Twitter yfir Eurovision undir myllumerkinu #12stig og var engin undantekning á því í gær. Icelandair-auglýsingin tók þó yfir miðilinn um tíma en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um auglýsinguna.Já okei ég fór bara að gráta yfir @Icelandair auglýsingunni #12stig— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) May 9, 2017 Ég man ekki eftir Icelandair auglýsingu sem hefur ekki fengið mig til að fara að grenja.#12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) May 9, 2017 Hingað til fara einu 12 stig kvöldsins til #Icelandair. #girlpower #12stig— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) May 9, 2017 Besta atriðið í kvöld klárlega iceland air auglýsingin fyrir EM kvenna #12stig #fotboltinet— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) May 9, 2017 Ok vá @Icelandair, eitt orð: GÆSAHÚÐ! #áframstelpur #12stig— Sigrún Ásta (@sigrunastae) May 9, 2017 Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði yfir þessari Icelandair auglýsingu #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) May 9, 2017 Gjörsamlega geggjuð og grjóthörð auglýsing frá Icelandair. Vá Hrikalega er ég spennt fyrir EM!— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 9, 2017 Ekki liðnar 5 mín eftir að auglýsingin fór í loftið þar til @Icelandair var búið að senda póst og reyna að selja mér EM. Vel gert. #12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 9, 2017 Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram!!#12stig— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) May 9, 2017 Eiginlega alveg ömurlegt hvað maður tengir mikið við þetta. Fáránlega vel gert. Sigurvegari kvöldsins er @Icelandair https://t.co/FGtPTg6y43— Fanney Birna (@fanneybj) May 9, 2017 Sterk liðsheild. Sterkir einstaklingar. Framundan er EM 2017 í Hollandi. Óstöðvandi #FyrirÍsland pic.twitter.com/zg9Gq3owvA— Icelandair (@Icelandair) May 9, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira
Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Auglýsingin var frumsýnd í einu af auglýsingahléunum Eurovision en eins og flestum ætti að vera kunnugt komst Svala okkar Björgvins ekki áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Lífleg umræða er jafnan á Twitter yfir Eurovision undir myllumerkinu #12stig og var engin undantekning á því í gær. Icelandair-auglýsingin tók þó yfir miðilinn um tíma en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um auglýsinguna.Já okei ég fór bara að gráta yfir @Icelandair auglýsingunni #12stig— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) May 9, 2017 Ég man ekki eftir Icelandair auglýsingu sem hefur ekki fengið mig til að fara að grenja.#12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) May 9, 2017 Hingað til fara einu 12 stig kvöldsins til #Icelandair. #girlpower #12stig— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) May 9, 2017 Besta atriðið í kvöld klárlega iceland air auglýsingin fyrir EM kvenna #12stig #fotboltinet— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) May 9, 2017 Ok vá @Icelandair, eitt orð: GÆSAHÚÐ! #áframstelpur #12stig— Sigrún Ásta (@sigrunastae) May 9, 2017 Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði yfir þessari Icelandair auglýsingu #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) May 9, 2017 Gjörsamlega geggjuð og grjóthörð auglýsing frá Icelandair. Vá Hrikalega er ég spennt fyrir EM!— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 9, 2017 Ekki liðnar 5 mín eftir að auglýsingin fór í loftið þar til @Icelandair var búið að senda póst og reyna að selja mér EM. Vel gert. #12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 9, 2017 Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram!!#12stig— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) May 9, 2017 Eiginlega alveg ömurlegt hvað maður tengir mikið við þetta. Fáránlega vel gert. Sigurvegari kvöldsins er @Icelandair https://t.co/FGtPTg6y43— Fanney Birna (@fanneybj) May 9, 2017 Sterk liðsheild. Sterkir einstaklingar. Framundan er EM 2017 í Hollandi. Óstöðvandi #FyrirÍsland pic.twitter.com/zg9Gq3owvA— Icelandair (@Icelandair) May 9, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira