Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 17:00 Elle Fanning glæsileg á sinni fyrstu Vogue forsíðu. Myndir/Annie Leibovitz Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig. Mest lesið Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour
Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig.
Mest lesið Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour