Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 17:00 Elle Fanning glæsileg á sinni fyrstu Vogue forsíðu. Myndir/Annie Leibovitz Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig. Mest lesið Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Verum í stíl Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour
Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig.
Mest lesið Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Verum í stíl Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour