Áhorfendur brjálaðir út í BBC fyrir að sýna draug Díönu prinsessu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. maí 2017 12:00 Skjáskot úr sjónvarpsmyndinni af draugi Díönu prinsessu. Breskir sjónvarpsáhorfendur eru vægast sagt ósáttir við ríkissjónvarpið sitt, BBC, eftir að draugur Díönu prinsessu birtist í nýrri sjónvarpsmynd um Karl Bretakonung en myndin fjallar um þann tíma þegar Karl Bretaprins er orðinn kóngur. Hún er byggð á samnefndu leikriti, King Charles III, sem vakti mikla athygli þegar það var frumsýnt í London árið 2014. Sjónvarpsmyndin var sýnd á BBC Two í gærkvöldi og hefur vakið blendin viðbrögð. Þannig blöskrar mörgum að í myndinni sé draugur Díönu prinsessu sýndur þar sem hann ásækir Karl og syni þeirra Díönu, prinsana Vilhjálm og Harry. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins The Telegraph þar sem segir að sumir áhorfendur hafa kallað þetta „konunglegt einelti.“ Þá segja aðrir að myndin dragi ekki upp rétta mynd af konungsfjölskyldunni. Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá áhorfendum sem voru ekki par hrifnir af myndinni, þvert á gagnrýnanda The Telegraph sem gaf henni fimm stjörnur.Five minutes in - King Charles III is in awful bad taste, with weak, childish and stodgy writing and acting of the poorest quality - shite.— Arran Peters (@ArranPeters) May 10, 2017 Imagine being prince William or Harry tuning into #charlesIII and seeing the Diana scenes. Jesus Christ.— D Gilmore-Kavanagh(@DrDeclanK) May 10, 2017 I never thought I would be offended by anything on TV, Charles III was offensive pile of Royal bullying and I hate bullies they're cowards— herbysnipe2 (@herbysnipe2) May 11, 2017 #charlesIII. Become too weird now. Diana's ghost, a male Prime Minister and female leader of the opposition! And poor Harry!— Peter Pownall (@pjp1951) May 10, 2017 Started watching @BBC #charlesIII with high hopes of historical drama..fat chance of that! Utter drivel. pic.twitter.com/xDsZPoGhVZ— Sarah Wheeler (@wheel50) May 10, 2017 Hér að neðan má svo sjá stiklu fyrir myndina. Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Breskir sjónvarpsáhorfendur eru vægast sagt ósáttir við ríkissjónvarpið sitt, BBC, eftir að draugur Díönu prinsessu birtist í nýrri sjónvarpsmynd um Karl Bretakonung en myndin fjallar um þann tíma þegar Karl Bretaprins er orðinn kóngur. Hún er byggð á samnefndu leikriti, King Charles III, sem vakti mikla athygli þegar það var frumsýnt í London árið 2014. Sjónvarpsmyndin var sýnd á BBC Two í gærkvöldi og hefur vakið blendin viðbrögð. Þannig blöskrar mörgum að í myndinni sé draugur Díönu prinsessu sýndur þar sem hann ásækir Karl og syni þeirra Díönu, prinsana Vilhjálm og Harry. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins The Telegraph þar sem segir að sumir áhorfendur hafa kallað þetta „konunglegt einelti.“ Þá segja aðrir að myndin dragi ekki upp rétta mynd af konungsfjölskyldunni. Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá áhorfendum sem voru ekki par hrifnir af myndinni, þvert á gagnrýnanda The Telegraph sem gaf henni fimm stjörnur.Five minutes in - King Charles III is in awful bad taste, with weak, childish and stodgy writing and acting of the poorest quality - shite.— Arran Peters (@ArranPeters) May 10, 2017 Imagine being prince William or Harry tuning into #charlesIII and seeing the Diana scenes. Jesus Christ.— D Gilmore-Kavanagh(@DrDeclanK) May 10, 2017 I never thought I would be offended by anything on TV, Charles III was offensive pile of Royal bullying and I hate bullies they're cowards— herbysnipe2 (@herbysnipe2) May 11, 2017 #charlesIII. Become too weird now. Diana's ghost, a male Prime Minister and female leader of the opposition! And poor Harry!— Peter Pownall (@pjp1951) May 10, 2017 Started watching @BBC #charlesIII with high hopes of historical drama..fat chance of that! Utter drivel. pic.twitter.com/xDsZPoGhVZ— Sarah Wheeler (@wheel50) May 10, 2017 Hér að neðan má svo sjá stiklu fyrir myndina.
Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira