Svala hvetur alla til að kjósa Portúgal í kvöld Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. maí 2017 11:52 Svala er aðdáandi Salvador. vísir/benedikt bóas Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni, styður Portúgal í kvöld á aðalkeppninni og hvetur alla til að kjósa fulltrúa Portúgal, Salvador Sobral. Þetta kemur fram á Facebook síðu Svölu. Svala er eins og öllum er kunnugt og þarf vart að nefna dottin úr keppni og því ljóst að Íslendingar verða að velja sér annað land en Ísland til þess að halda með í kvöld. Svala er sjálf þar á meðal og segir hún að hún sé nú í liði Portúgal. „Kjósum öll Salvador,“ segir í færslu hennar. Nú þegar er byrjað að tala um að það sé á færi tveggja laga að sigra keppnina. Um er að ræða umrætt lag Portúgal en einnig lag Ítalíu, sem margir hafa heillast af. Veðbankar spá því að mjög lítill munur verði á stigafjölda laganna. Sjá einnig: Tveggja turna tal á stóra sviðinu.Salvador hefur heillað Evrópubúa upp úr skónum með einlægum flutningi sínum á lagi systur sinnar á móðurmáli sínu. Salvador er 27 ára, glímir við hjartasjúkdóm og hefur fengið gífurlegan meðbyr síðustu daga. Það er ljóst að Svala okkar Björgvins hefur einnig heillast af söngvaranum knáa. Eurovision Tengdar fréttir Tveggja turna tal á stóra sviðinu Úrslitin í Eurovision ráðast í kvöld en sérfræðingar telja Francesco Gabbani frá Ítalíu eiga mikla möguleika. Portúgalinn Salvador Sobral er líka talinn líklegur en sá er með hjartagalla og hefur lítið getað einbeitt sér að keppninn 13. maí 2017 11:00 Stigatafla kvöldsins: Hvert er þitt uppáhalds lag í Eurovision? Stigatafla er bráðnauðsynleg í hverju Eurovision-partíi. 13. maí 2017 08:42 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni, styður Portúgal í kvöld á aðalkeppninni og hvetur alla til að kjósa fulltrúa Portúgal, Salvador Sobral. Þetta kemur fram á Facebook síðu Svölu. Svala er eins og öllum er kunnugt og þarf vart að nefna dottin úr keppni og því ljóst að Íslendingar verða að velja sér annað land en Ísland til þess að halda með í kvöld. Svala er sjálf þar á meðal og segir hún að hún sé nú í liði Portúgal. „Kjósum öll Salvador,“ segir í færslu hennar. Nú þegar er byrjað að tala um að það sé á færi tveggja laga að sigra keppnina. Um er að ræða umrætt lag Portúgal en einnig lag Ítalíu, sem margir hafa heillast af. Veðbankar spá því að mjög lítill munur verði á stigafjölda laganna. Sjá einnig: Tveggja turna tal á stóra sviðinu.Salvador hefur heillað Evrópubúa upp úr skónum með einlægum flutningi sínum á lagi systur sinnar á móðurmáli sínu. Salvador er 27 ára, glímir við hjartasjúkdóm og hefur fengið gífurlegan meðbyr síðustu daga. Það er ljóst að Svala okkar Björgvins hefur einnig heillast af söngvaranum knáa.
Eurovision Tengdar fréttir Tveggja turna tal á stóra sviðinu Úrslitin í Eurovision ráðast í kvöld en sérfræðingar telja Francesco Gabbani frá Ítalíu eiga mikla möguleika. Portúgalinn Salvador Sobral er líka talinn líklegur en sá er með hjartagalla og hefur lítið getað einbeitt sér að keppninn 13. maí 2017 11:00 Stigatafla kvöldsins: Hvert er þitt uppáhalds lag í Eurovision? Stigatafla er bráðnauðsynleg í hverju Eurovision-partíi. 13. maí 2017 08:42 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
Tveggja turna tal á stóra sviðinu Úrslitin í Eurovision ráðast í kvöld en sérfræðingar telja Francesco Gabbani frá Ítalíu eiga mikla möguleika. Portúgalinn Salvador Sobral er líka talinn líklegur en sá er með hjartagalla og hefur lítið getað einbeitt sér að keppninn 13. maí 2017 11:00
Stigatafla kvöldsins: Hvert er þitt uppáhalds lag í Eurovision? Stigatafla er bráðnauðsynleg í hverju Eurovision-partíi. 13. maí 2017 08:42