Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. maí 2017 21:05 Hallgrímur hefur greinilega fallið fyrir einlægni hins portúgalska Salvador Vísir/Valli/Epa Óhætt er að segja að hinn portúgalski Salvador Sobral hafi sigrað hjörtu Íslendinga og Evrópu síðustu vikuna með einlægu framlagi sínu í Eurovision. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. Lagið heitir Amar Pelos Dois á portúgölsku og fær titilinn Ást fyrir tvo í þýðingu Hallgríms, sem má sjá hér fyrir neðan.ÁST FYRIR TVO Ef minnist þú mín ég mæli til þín: Ég elskaði þig alla tíð. Ungur ég var eitt efnilegt skar. Þú færðir mér ljós litla hríð. Ástin mín ég ennþá læt mig dreyma og aldrei mun ég gleyma gleðinni með þér. Ég veit vel að upp á eigin spýtur enginn lukku hlýtur, því þarf ég þig með mér. Ástin mín ég ennþá læt mig dreyma og aldrei mun ég gleyma gleðinni með þér. Ég veit vel að upp á eigin spýtur enginn lukku hlýtur, því þarf ég þig með mér. Ef þú segir nei, það sé engin von fyrir ástfangið grey og glötunarson, hann færir þér fró, sú fró hljómar svo: Ég á alveg nóg af ást fyrir tvo. Eurovision Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
Óhætt er að segja að hinn portúgalski Salvador Sobral hafi sigrað hjörtu Íslendinga og Evrópu síðustu vikuna með einlægu framlagi sínu í Eurovision. Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. Lagið heitir Amar Pelos Dois á portúgölsku og fær titilinn Ást fyrir tvo í þýðingu Hallgríms, sem má sjá hér fyrir neðan.ÁST FYRIR TVO Ef minnist þú mín ég mæli til þín: Ég elskaði þig alla tíð. Ungur ég var eitt efnilegt skar. Þú færðir mér ljós litla hríð. Ástin mín ég ennþá læt mig dreyma og aldrei mun ég gleyma gleðinni með þér. Ég veit vel að upp á eigin spýtur enginn lukku hlýtur, því þarf ég þig með mér. Ástin mín ég ennþá læt mig dreyma og aldrei mun ég gleyma gleðinni með þér. Ég veit vel að upp á eigin spýtur enginn lukku hlýtur, því þarf ég þig með mér. Ef þú segir nei, það sé engin von fyrir ástfangið grey og glötunarson, hann færir þér fró, sú fró hljómar svo: Ég á alveg nóg af ást fyrir tvo.
Eurovision Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira