North West öskrar á ljósmyndara Ritstjórn skrifar 15. maí 2017 10:00 Kim Kardashian og North West GLAMOUR/GETTY Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour
Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour