Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu konur í heimi? Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Í öll fötin í einu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu konur í heimi? Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Í öll fötin í einu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour