Falleg íslensk heimili: Glæsilegt einbýlishús á Akureyri með útsýni út Eyjafjörðinn Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2017 12:30 Einstaklega falleg eign. Í glæsilegu húsi við Krókeyranöf á Akureyri býr María Bergþórsdóttir og fjölskylda. Hjónin byrjuðu að byggja húsið árið 2009 og fluttu síðan inn tveimur árum síðar. Arkitektinn Fanney Hauksdóttir teiknaði húsið. Húsið er tæplega þrjú hundruð fermetrar. Naustahverfið er nýjasta íbúðarhverfið á Akureyri. Það er kennt við jörðina Naust og liggur sunnan við meginbyggðina á Brekkunni og útundir Kjarnaskó. Flöt þök og hrein form einkenna mörg hús í hverfinu og minna þau sumpart fúnkíshúsin sem algeng voru á Akureyri á fjórða áratugnum. Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið til Akureyrar. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Falleg íslensk heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Draumaraðhús við sjávarloftið úti á Nesi Við Nesbala yst á Seltjarnarnesi býr arkitektinn Berglind Berndsen ásamt eiginmanni og börnum. 18. maí 2017 15:30 Falleg íslensk heimili: Mæðgurnar í Grafarvoginum sem tóku íbúðina í nefið Í Berjarimanum í Grafarvoginum búa mæðgurnar Aðalsteina Gísladóttir og Díana Sif Ingadóttir en þær tóku smekklega íbúð algjörlega í nefið á sínum tíma. 18. maí 2017 10:30 Strákarnir áttu keppnina Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni. 11. maí 2017 10:00 Falleg íslensk heimili: Ekta íslensk og rómantísk íbúð í hjarta borgarinnar Matreiðslumennirnir Ylfa Helgadóttir og Alfreð Pétur Sigurðsson búa í fallegu húsi við Bergstaðarstræti í miðborg Reykjavíkur. 17. maí 2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Einstaklega fallegt einbýlishús við Mývatn Við Mývatn búa Björg Jónasdóttir og eiginmaður í gullfallegu húsið við vatnið. Bærinn við Kálfaströnd liggur á ægifögru nesi sem skagar út á sunnanvert Mývatn. 17. maí 2017 10:30 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Sjá meira
Í glæsilegu húsi við Krókeyranöf á Akureyri býr María Bergþórsdóttir og fjölskylda. Hjónin byrjuðu að byggja húsið árið 2009 og fluttu síðan inn tveimur árum síðar. Arkitektinn Fanney Hauksdóttir teiknaði húsið. Húsið er tæplega þrjú hundruð fermetrar. Naustahverfið er nýjasta íbúðarhverfið á Akureyri. Það er kennt við jörðina Naust og liggur sunnan við meginbyggðina á Brekkunni og útundir Kjarnaskó. Flöt þök og hrein form einkenna mörg hús í hverfinu og minna þau sumpart fúnkíshúsin sem algeng voru á Akureyri á fjórða áratugnum. Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið til Akureyrar. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni.
Falleg íslensk heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Draumaraðhús við sjávarloftið úti á Nesi Við Nesbala yst á Seltjarnarnesi býr arkitektinn Berglind Berndsen ásamt eiginmanni og börnum. 18. maí 2017 15:30 Falleg íslensk heimili: Mæðgurnar í Grafarvoginum sem tóku íbúðina í nefið Í Berjarimanum í Grafarvoginum búa mæðgurnar Aðalsteina Gísladóttir og Díana Sif Ingadóttir en þær tóku smekklega íbúð algjörlega í nefið á sínum tíma. 18. maí 2017 10:30 Strákarnir áttu keppnina Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni. 11. maí 2017 10:00 Falleg íslensk heimili: Ekta íslensk og rómantísk íbúð í hjarta borgarinnar Matreiðslumennirnir Ylfa Helgadóttir og Alfreð Pétur Sigurðsson búa í fallegu húsi við Bergstaðarstræti í miðborg Reykjavíkur. 17. maí 2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Einstaklega fallegt einbýlishús við Mývatn Við Mývatn búa Björg Jónasdóttir og eiginmaður í gullfallegu húsið við vatnið. Bærinn við Kálfaströnd liggur á ægifögru nesi sem skagar út á sunnanvert Mývatn. 17. maí 2017 10:30 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Sjá meira
Falleg íslensk heimili: Draumaraðhús við sjávarloftið úti á Nesi Við Nesbala yst á Seltjarnarnesi býr arkitektinn Berglind Berndsen ásamt eiginmanni og börnum. 18. maí 2017 15:30
Falleg íslensk heimili: Mæðgurnar í Grafarvoginum sem tóku íbúðina í nefið Í Berjarimanum í Grafarvoginum búa mæðgurnar Aðalsteina Gísladóttir og Díana Sif Ingadóttir en þær tóku smekklega íbúð algjörlega í nefið á sínum tíma. 18. maí 2017 10:30
Strákarnir áttu keppnina Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni. 11. maí 2017 10:00
Falleg íslensk heimili: Ekta íslensk og rómantísk íbúð í hjarta borgarinnar Matreiðslumennirnir Ylfa Helgadóttir og Alfreð Pétur Sigurðsson búa í fallegu húsi við Bergstaðarstræti í miðborg Reykjavíkur. 17. maí 2017 12:30
Falleg íslensk heimili: Einstaklega fallegt einbýlishús við Mývatn Við Mývatn búa Björg Jónasdóttir og eiginmaður í gullfallegu húsið við vatnið. Bærinn við Kálfaströnd liggur á ægifögru nesi sem skagar út á sunnanvert Mývatn. 17. maí 2017 10:30