Saxófónleikari truflaði fyrsta blaðamannafund Svölu í Kænugarði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. maí 2017 10:45 Svala var ofursvöl á sviðinu í Kænugarði í gær. mynd/thomas hansnes/eurovision Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. Á blaðamannafundinum ræddi Svala um lagið sitt, Paper, sem hún sagði mjög persónulegt en það fjallar um það hvernig er að glíma við erfiðleika og takast á við þá. Svala var meðal annars spurð út í það hvaða áhrif faðir hennar, söngvarinn Björgvin Halldórsson sem tók þátt í Eurovision árið 1995, hefði haft á þátttöku hennar í ár og þá var söngkonan spurð út í ferilinn sinn sem spannar nánast allt hennar líf þar sem Svala hefur sungið opinberlega frá unga aldri. Fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan en á fyrstu mínútum hans truflaði saxófónleikari Svölu og blaðamennina sem hún var að spjalla við með því að slá nokkra létta tóna. Það er spurning hvort að þar hafi verið á ferðinni Epic Sax Guy frá Moldavíu sem sló í gegn í Eurovision árið 2012 en hann er aftur mættur til leiks í ár.Epic Sax Guy tók þátt í Eurovision 2012.Og hann stígur aftur á svið í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson fljúga út þann 5. maí og verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59 Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30 Íslenski hópurinn kominn út en töskurnar ekki Fyrsta æfing á morgun. 30. apríl 2017 18:36 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. Á blaðamannafundinum ræddi Svala um lagið sitt, Paper, sem hún sagði mjög persónulegt en það fjallar um það hvernig er að glíma við erfiðleika og takast á við þá. Svala var meðal annars spurð út í það hvaða áhrif faðir hennar, söngvarinn Björgvin Halldórsson sem tók þátt í Eurovision árið 1995, hefði haft á þátttöku hennar í ár og þá var söngkonan spurð út í ferilinn sinn sem spannar nánast allt hennar líf þar sem Svala hefur sungið opinberlega frá unga aldri. Fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan en á fyrstu mínútum hans truflaði saxófónleikari Svölu og blaðamennina sem hún var að spjalla við með því að slá nokkra létta tóna. Það er spurning hvort að þar hafi verið á ferðinni Epic Sax Guy frá Moldavíu sem sló í gegn í Eurovision árið 2012 en hann er aftur mættur til leiks í ár.Epic Sax Guy tók þátt í Eurovision 2012.Og hann stígur aftur á svið í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson fljúga út þann 5. maí og verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59 Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30 Íslenski hópurinn kominn út en töskurnar ekki Fyrsta æfing á morgun. 30. apríl 2017 18:36 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59
Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30