Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 4. maí 2017 12:15 Beyonce er enginn byrjandi. Myndir/Getty Það getur verið mikil pressa að mæta á rauða dregilinn fyrir framan tugir myndavéla. Þess vegna er gott að hafa nokkrar skotheldar pósur bakvið eyrað svo að hver einasta mynd sem næst af þér sé flott. Stjörnurnar á Met Gala voru með hlutina á hreinu svo það er margt hægt að læra af þeim. Pósan getur farið eftir hvernig fötum hver og einn klæðist. Þess vegna er mikilvægt að velja vel og æfa sig fyrir framan spegilinn heima áður en haldið er á dregilinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel úthugsaðar stellingar til þess að setja sig í þegar myndavélarnar beinast að þér.Einn fóturinn stendur út. Þekktasta pósið hennar Angelinu Jolie en Gigi Hadid rokkaði það einnig á Met Gala.Mynd/GettyBert bak í sviðsljósinu. Ef að þú ert í fötum sem eru opin í bakið þá er þetta rétta pósan.Blake Lively geymir eina hendina á mjöðminni og hina á lærinu. Látlaus og flott stelling sem myndast vel.Létt og laggott pís merki til þess að sýna að þú ert í góðu stuði, að hætti Kate Hudson.Báðar hendur á mittinu, eins og Wonder Woman og Hailey Baldwin. Gerir mikið fyrir hendurnar og líkamsstöðuna. Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour
Það getur verið mikil pressa að mæta á rauða dregilinn fyrir framan tugir myndavéla. Þess vegna er gott að hafa nokkrar skotheldar pósur bakvið eyrað svo að hver einasta mynd sem næst af þér sé flott. Stjörnurnar á Met Gala voru með hlutina á hreinu svo það er margt hægt að læra af þeim. Pósan getur farið eftir hvernig fötum hver og einn klæðist. Þess vegna er mikilvægt að velja vel og æfa sig fyrir framan spegilinn heima áður en haldið er á dregilinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel úthugsaðar stellingar til þess að setja sig í þegar myndavélarnar beinast að þér.Einn fóturinn stendur út. Þekktasta pósið hennar Angelinu Jolie en Gigi Hadid rokkaði það einnig á Met Gala.Mynd/GettyBert bak í sviðsljósinu. Ef að þú ert í fötum sem eru opin í bakið þá er þetta rétta pósan.Blake Lively geymir eina hendina á mjöðminni og hina á lærinu. Látlaus og flott stelling sem myndast vel.Létt og laggott pís merki til þess að sýna að þú ert í góðu stuði, að hætti Kate Hudson.Báðar hendur á mittinu, eins og Wonder Woman og Hailey Baldwin. Gerir mikið fyrir hendurnar og líkamsstöðuna.
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour