Blaðamaður Aftonbladet segir Svölu líkari vondu stjúpunni en Mjallhvíti Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 10:05 Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Andres Putting/EBU Tobbe Ek, blaðamaður sænska Aftonbladet, segir stílíseringin á Svölu vera „hörð og stíf“ sem geri það að verkum að hún sé meira eins og „vonda stjúpan“ en Mjallhvít. Hann segist þó hrifinn af laginu. Ek er nú staddur í Kænugarði og er duglegur að skrifa inn á vef Aftonbladet, en hann hefur farið á Eurovision-keppnirnar síðustu ár. Á Eurovision-bloggi sínu skrifar hann um Ísland eftir blaðamannafund gærdagsins að það hafi verið mikið um konubrjóst á skjánum í fjölmiðlamiðstöðinni þann daginn. „Fyrst Georgía og nú Ísland með listakonuna Svölu sem er í mjög flegnum fatnaði.“ „Mér líkar virkilega við þetta lag, Paper, en stílíseringin á henni verður svo hörð og stíf að það er meira eins og hún sé vonda stjúpmóðirin en Mjallhvít. Leitt,“ skrifar Ek. Samkvæmt veðbönkum er mjög tæpt hvort að Svala muni komast áfram í úrslit keppninnar. Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Ítölum er af flestum spáð sigri í keppninni í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57 Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15 Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
Tobbe Ek, blaðamaður sænska Aftonbladet, segir stílíseringin á Svölu vera „hörð og stíf“ sem geri það að verkum að hún sé meira eins og „vonda stjúpan“ en Mjallhvít. Hann segist þó hrifinn af laginu. Ek er nú staddur í Kænugarði og er duglegur að skrifa inn á vef Aftonbladet, en hann hefur farið á Eurovision-keppnirnar síðustu ár. Á Eurovision-bloggi sínu skrifar hann um Ísland eftir blaðamannafund gærdagsins að það hafi verið mikið um konubrjóst á skjánum í fjölmiðlamiðstöðinni þann daginn. „Fyrst Georgía og nú Ísland með listakonuna Svölu sem er í mjög flegnum fatnaði.“ „Mér líkar virkilega við þetta lag, Paper, en stílíseringin á henni verður svo hörð og stíf að það er meira eins og hún sé vonda stjúpmóðirin en Mjallhvít. Leitt,“ skrifar Ek. Samkvæmt veðbönkum er mjög tæpt hvort að Svala muni komast áfram í úrslit keppninnar. Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Ítölum er af flestum spáð sigri í keppninni í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57 Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15 Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57
Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15
Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00