Blaðamaður Aftonbladet segir Svölu líkari vondu stjúpunni en Mjallhvíti Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 10:05 Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Andres Putting/EBU Tobbe Ek, blaðamaður sænska Aftonbladet, segir stílíseringin á Svölu vera „hörð og stíf“ sem geri það að verkum að hún sé meira eins og „vonda stjúpan“ en Mjallhvít. Hann segist þó hrifinn af laginu. Ek er nú staddur í Kænugarði og er duglegur að skrifa inn á vef Aftonbladet, en hann hefur farið á Eurovision-keppnirnar síðustu ár. Á Eurovision-bloggi sínu skrifar hann um Ísland eftir blaðamannafund gærdagsins að það hafi verið mikið um konubrjóst á skjánum í fjölmiðlamiðstöðinni þann daginn. „Fyrst Georgía og nú Ísland með listakonuna Svölu sem er í mjög flegnum fatnaði.“ „Mér líkar virkilega við þetta lag, Paper, en stílíseringin á henni verður svo hörð og stíf að það er meira eins og hún sé vonda stjúpmóðirin en Mjallhvít. Leitt,“ skrifar Ek. Samkvæmt veðbönkum er mjög tæpt hvort að Svala muni komast áfram í úrslit keppninnar. Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Ítölum er af flestum spáð sigri í keppninni í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57 Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15 Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira
Tobbe Ek, blaðamaður sænska Aftonbladet, segir stílíseringin á Svölu vera „hörð og stíf“ sem geri það að verkum að hún sé meira eins og „vonda stjúpan“ en Mjallhvít. Hann segist þó hrifinn af laginu. Ek er nú staddur í Kænugarði og er duglegur að skrifa inn á vef Aftonbladet, en hann hefur farið á Eurovision-keppnirnar síðustu ár. Á Eurovision-bloggi sínu skrifar hann um Ísland eftir blaðamannafund gærdagsins að það hafi verið mikið um konubrjóst á skjánum í fjölmiðlamiðstöðinni þann daginn. „Fyrst Georgía og nú Ísland með listakonuna Svölu sem er í mjög flegnum fatnaði.“ „Mér líkar virkilega við þetta lag, Paper, en stílíseringin á henni verður svo hörð og stíf að það er meira eins og hún sé vonda stjúpmóðirin en Mjallhvít. Leitt,“ skrifar Ek. Samkvæmt veðbönkum er mjög tæpt hvort að Svala muni komast áfram í úrslit keppninnar. Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Ítölum er af flestum spáð sigri í keppninni í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57 Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15 Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira
Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57
Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15
Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00