Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Svona héldu stjörnurnar upp á jólin Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Svona héldu stjörnurnar upp á jólin Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour