Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 18:30 ÞAð er algengt að myndum sé breytt í Photoshop. Ný tilraun yfirvalda í Frakklandi til þess koma á heilbrigðri notkun fyrirsæta í tískuheiminum hefur nú verið samþykkt. Samkvæmt henni þarf að merkja sérstaklega þær myndir sem hafa verið átt við í Photoshop. Það er þekkt að tískuhús og tímarit laga til myndir af fyrirsætum. Slíkt getur búið til óheilbrigða ímynd á því hvernig konur sem og karlar eiga að líta út. Aukin notkun grannra fyrirsætna og Photoshop er talið nátengt aukningu átröskunarsjúkdóma. Í þokkabót þurfa þær fyrirsætur sem koma til Frakklands til að vinna að sýna fram á læknisvottord um að þær séu heilbrigðar, sérstaklega hvað varðar þyngd. Einnig þurfa allar fyrirsætur að vera búnar að ná 16 ára aldri. Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Upp með sólgleraugun Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour
Ný tilraun yfirvalda í Frakklandi til þess koma á heilbrigðri notkun fyrirsæta í tískuheiminum hefur nú verið samþykkt. Samkvæmt henni þarf að merkja sérstaklega þær myndir sem hafa verið átt við í Photoshop. Það er þekkt að tískuhús og tímarit laga til myndir af fyrirsætum. Slíkt getur búið til óheilbrigða ímynd á því hvernig konur sem og karlar eiga að líta út. Aukin notkun grannra fyrirsætna og Photoshop er talið nátengt aukningu átröskunarsjúkdóma. Í þokkabót þurfa þær fyrirsætur sem koma til Frakklands til að vinna að sýna fram á læknisvottord um að þær séu heilbrigðar, sérstaklega hvað varðar þyngd. Einnig þurfa allar fyrirsætur að vera búnar að ná 16 ára aldri.
Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Upp með sólgleraugun Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour