Svala gengur stolt frá borði: „Ég sé ekki eftir neinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. maí 2017 22:30 Svala stóð sig vel í kvöld. vísir/benedikt bóas „Ég hélt að ég myndi vera miklu leiðari en ég er bara svo glöð yfir að hafa tekið þátt í þessu og þetta var svo mögnuð reynsla,“ segir Svala Björgvinsdóttir eftir að hafa fallið úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld. „Þetta var algjört ævintýri og ég er búin að kynnast svo rosalega mikið af fólki, eins og lagahöfundar og pródúsentar allstaðar að úr heiminum. Það eru hurðir strax farnar að opnast fyrir mig sem lagahöfund og ég er mjög sátt og geng sátt frá borði. Ég sé ekki eftir neinu.“ Svala segir að það hafi verið mögnuð lífsreynsla að syngja fyrir margar milljónir. „Auðvitað langaði mig að komast í lokakeppnina og það eru átta lönd sem komust ekki sem ég þekki sum alveg ágætlega. Eina sem ég get gert er að ganga stolt frá borði.“ Hún segir að allir í tengslum við atriðið hafi gert sitt allra besta. „Svo velur bara fólk það sem það fílar og það er bara þannig. Það gekk allt upp í kvöld og mér leið ógeðslega vel á sviðinu og það var æðisleg orka í salnum og mér leið bara rosalega vel. Þetta lag er búið að snerta svo marga um allan heim og ég fæ til að mynda ótal mörg skilaboð á Instagram á hverjum einasta degi þar sem fólk er að segja mér að það elskar lagið og það er að snerta það á einhvern hátt. Viðtalið má sjá hér að neðan. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Svala komst ekki í úrslit Eurovision 9. maí 2017 21:00 Þakkar íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn: „Hef bara engan tíma fyrir stress“ "Ég er svo spennt og get ekki beðið eftir því að fara á sviðið,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem stígur á sviðið í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Hún tekur þá lagið Paper á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
„Ég hélt að ég myndi vera miklu leiðari en ég er bara svo glöð yfir að hafa tekið þátt í þessu og þetta var svo mögnuð reynsla,“ segir Svala Björgvinsdóttir eftir að hafa fallið úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld. „Þetta var algjört ævintýri og ég er búin að kynnast svo rosalega mikið af fólki, eins og lagahöfundar og pródúsentar allstaðar að úr heiminum. Það eru hurðir strax farnar að opnast fyrir mig sem lagahöfund og ég er mjög sátt og geng sátt frá borði. Ég sé ekki eftir neinu.“ Svala segir að það hafi verið mögnuð lífsreynsla að syngja fyrir margar milljónir. „Auðvitað langaði mig að komast í lokakeppnina og það eru átta lönd sem komust ekki sem ég þekki sum alveg ágætlega. Eina sem ég get gert er að ganga stolt frá borði.“ Hún segir að allir í tengslum við atriðið hafi gert sitt allra besta. „Svo velur bara fólk það sem það fílar og það er bara þannig. Það gekk allt upp í kvöld og mér leið ógeðslega vel á sviðinu og það var æðisleg orka í salnum og mér leið bara rosalega vel. Þetta lag er búið að snerta svo marga um allan heim og ég fæ til að mynda ótal mörg skilaboð á Instagram á hverjum einasta degi þar sem fólk er að segja mér að það elskar lagið og það er að snerta það á einhvern hátt. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Svala komst ekki í úrslit Eurovision 9. maí 2017 21:00 Þakkar íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn: „Hef bara engan tíma fyrir stress“ "Ég er svo spennt og get ekki beðið eftir því að fara á sviðið,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem stígur á sviðið í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Hún tekur þá lagið Paper á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18
Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15
Þakkar íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn: „Hef bara engan tíma fyrir stress“ "Ég er svo spennt og get ekki beðið eftir því að fara á sviðið,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem stígur á sviðið í Alþjóðlegu sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld. Hún tekur þá lagið Paper á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 18:45