Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir rússneska kappaksturinn og allt það helsta sem gerðist í Sochi.
Bottas var ógnar fljótur í ræsingunni og stjórnaði keppninni afar vel og hélt haus undir pressu frá fjórfalda heimsmeistaranum, Sebastian Vettel. Uppgjörsþáttinn má sjá í spilaranum í fréttinni.
