Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Ritstjórn skrifar 20. apríl 2017 18:30 Flott forsíða á nýjasta tölublaði Business of Fashion. Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, hefur verið útnefnd áhrifamesta manneskjan í tískuheiminum af Business of Fashion. Hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðsins með krosslagðar hendur fyrir framan bandaríska fánann. Neðst stendur með stórum stöfum 'America'. Ritstjórinn frægi er klædd í sérsaumaðann Calvin Klein kjól og er að sjálfsögðu með sólgleraugun á sér á myndinni. Í tímaritinu líkja Business of Fashion henni við 'Head of state' hvað varðar bandarískri tísku. Fjallað er um stöðu tískufyrirtækja þar í landi, hvernig pólitíkin hefur áhrif og hversu mikilvægt það er að halda uppi fjölbreytninni. Hægt er að lesa meira um efnistök þessa áhugaverða tölublaðs hér. Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, hefur verið útnefnd áhrifamesta manneskjan í tískuheiminum af Business of Fashion. Hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðsins með krosslagðar hendur fyrir framan bandaríska fánann. Neðst stendur með stórum stöfum 'America'. Ritstjórinn frægi er klædd í sérsaumaðann Calvin Klein kjól og er að sjálfsögðu með sólgleraugun á sér á myndinni. Í tímaritinu líkja Business of Fashion henni við 'Head of state' hvað varðar bandarískri tísku. Fjallað er um stöðu tískufyrirtækja þar í landi, hvernig pólitíkin hefur áhrif og hversu mikilvægt það er að halda uppi fjölbreytninni. Hægt er að lesa meira um efnistök þessa áhugaverða tölublaðs hér.
Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour