Blómakrönsunum vinsælu hefur nú verið skipt út fyrir tóbaksklúta um hálsinn, blússur og kjólar sem sýna berar axlir og gallapils voru áberandi.
Eitthvað til að leika eftir þegar hitastig hækkar hér á landi, eða jafnvel í strax? Fáum innblástur fyrir sumarið, sem samkvæmt dagatalinu á að vera mætt í allri sinni dýrð.


