Heilt þorp til sölu í Oregon Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2017 13:01 Tiller í Oregon. Þorpið Tiller í Oregon í Bandaríkjunum er til sölu á einungis 3,5 milljónir dala, sem samsvarar um 385 milljónum króna. Fyrir 350 þúsund dali til viðbótar er hægt að kaupa skólahús þorpsins. Gjöf en ekki gjald. Mikil uppbygging var í Tiller og nærsveitum á fyrri helmingi síðustu aldar. Þar var mikið um timburframleiðslu, búskap og námugröft, en friðunarlög fóru illa með samfélagið. Skógarhöggi var hætt og íbúar fluttu á brott og dóu. Nú liggur Tiller í friðlandi, en einn íbúi bæjarins hóf að kaupa upp eignir þar þegar aðrir fluttu á brott. Hann er nú látinn og allt klabbið er til sölu. Inn í áðurnefndum 3,5 milljónum eru sex íbúðarhús, verslunarhúsnæði, lóð pósthússins, vatnsréttur, gangstéttir og önnur innviði og virk rafstöð. Tilboð hefur verið lagt fram af aðilum sem vilja nafnleynd, útlit er fyrir að það verði samþykkt, en enn er tekið við öðrum tilboðum samkvæmt AP fréttaveitunni. Um 235 manns búa í nærsveitum þorpsins og hafa reitt sig á byggingar og þjónustu sem hefur verið í boði þar. Þau eru uggandi um hvað verður um Tiller, en tilboðsgjafar segjast ekki ætla að stíga fram fyrr en kaupin hafa gengið í gegn.Frétt AP fréttaveitunnar Myndband frá fasteignasölunni. Staðsetning Tiller á Google Maps. Við mælum með því að skoða það í Street View áður en ákvörðunin að leggja fram tilboð er tekin. Húsnæðismál Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Þorpið Tiller í Oregon í Bandaríkjunum er til sölu á einungis 3,5 milljónir dala, sem samsvarar um 385 milljónum króna. Fyrir 350 þúsund dali til viðbótar er hægt að kaupa skólahús þorpsins. Gjöf en ekki gjald. Mikil uppbygging var í Tiller og nærsveitum á fyrri helmingi síðustu aldar. Þar var mikið um timburframleiðslu, búskap og námugröft, en friðunarlög fóru illa með samfélagið. Skógarhöggi var hætt og íbúar fluttu á brott og dóu. Nú liggur Tiller í friðlandi, en einn íbúi bæjarins hóf að kaupa upp eignir þar þegar aðrir fluttu á brott. Hann er nú látinn og allt klabbið er til sölu. Inn í áðurnefndum 3,5 milljónum eru sex íbúðarhús, verslunarhúsnæði, lóð pósthússins, vatnsréttur, gangstéttir og önnur innviði og virk rafstöð. Tilboð hefur verið lagt fram af aðilum sem vilja nafnleynd, útlit er fyrir að það verði samþykkt, en enn er tekið við öðrum tilboðum samkvæmt AP fréttaveitunni. Um 235 manns búa í nærsveitum þorpsins og hafa reitt sig á byggingar og þjónustu sem hefur verið í boði þar. Þau eru uggandi um hvað verður um Tiller, en tilboðsgjafar segjast ekki ætla að stíga fram fyrr en kaupin hafa gengið í gegn.Frétt AP fréttaveitunnar Myndband frá fasteignasölunni. Staðsetning Tiller á Google Maps. Við mælum með því að skoða það í Street View áður en ákvörðunin að leggja fram tilboð er tekin.
Húsnæðismál Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira