Frumsýningardagur Frozen 2 gerður opinber Atli Ísleifsson skrifar 26. apríl 2017 08:53 Systurnar Elsa og Anna snúa aftur árið 2019. Biðin er á enda og við tekur önnur. Disney hefur loks tilkynnt um frumsýningardag Frozen 2, framhaldsmyndar Frozen. Systurnar Elsa og Anna og félagar þeirra munu snúa aftur þann 27. nóvember 2019. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Disney Animation þar sem sjá má stutt myndskeið með snjókarlinum Ólafi. Disney greindi frá því fyrir um tveimur árum að framhaldsmynd væri í pípunum. Frozen varð gríðarlega vinsæl og halaði inn 1,3 milljarða Bandaríkjadala í kvikmyndahúsum. Myndin vann Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknuðu/tölvugerðu mynd og fyrir besta frumsamda lag – Let It Go!Enn hefur ekkert verið gefið upp um söguþráð framhaldsmyndarinnar, en Peter Del Vecho, framleiðandi myndarinnar, hefur sagt að framhaldsmyndin muni breyta skilningi áhorfenda á fyrstu myndinni. Staðfest er að þau Idina Menzel, Kristen Bell og Josh Gad munu aftur ljá Elsu, Önnu og Ólafi raddir sínar. Þá er spurning hvort sömu íslensku leikarar tali inn á seinni myndina en það voru þau Ágústa Eva Erlendsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Bergur Ingólfsson.Frozen 2 is coming to theaters November 27, 2019! pic.twitter.com/iW4JR2RSfm— Disney Animation (@DisneyAnimation) April 25, 2017 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Biðin er á enda og við tekur önnur. Disney hefur loks tilkynnt um frumsýningardag Frozen 2, framhaldsmyndar Frozen. Systurnar Elsa og Anna og félagar þeirra munu snúa aftur þann 27. nóvember 2019. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Disney Animation þar sem sjá má stutt myndskeið með snjókarlinum Ólafi. Disney greindi frá því fyrir um tveimur árum að framhaldsmynd væri í pípunum. Frozen varð gríðarlega vinsæl og halaði inn 1,3 milljarða Bandaríkjadala í kvikmyndahúsum. Myndin vann Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknuðu/tölvugerðu mynd og fyrir besta frumsamda lag – Let It Go!Enn hefur ekkert verið gefið upp um söguþráð framhaldsmyndarinnar, en Peter Del Vecho, framleiðandi myndarinnar, hefur sagt að framhaldsmyndin muni breyta skilningi áhorfenda á fyrstu myndinni. Staðfest er að þau Idina Menzel, Kristen Bell og Josh Gad munu aftur ljá Elsu, Önnu og Ólafi raddir sínar. Þá er spurning hvort sömu íslensku leikarar tali inn á seinni myndina en það voru þau Ágústa Eva Erlendsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Bergur Ingólfsson.Frozen 2 is coming to theaters November 27, 2019! pic.twitter.com/iW4JR2RSfm— Disney Animation (@DisneyAnimation) April 25, 2017
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein