Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Ritstjórn skrifar 27. apríl 2017 09:00 Pharrell er í miklu uppáhaldi hjá Chanel. Mynd/Skjáskot Söngvarinn og lagahöfunfurinn Pharrell Williams hefur slegist í hóp með þeim Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret sem andlit nýjustu handtösku Chanel, sem heitir í höfuðið á stofnanda tískumerkisins sem flestir þekkja sem Coco en hét Gabrielle. Alls hafa þau öll fengið eina stuttmynd fyrir sig sem eru mjög ólíkar. Í auglýsingu Williams, sem leikstýrð er af Antoine Carlier, leikur hann sér eins og barn í tómri tónlistarhöll. Á meðan klæðist hann að sjálfsögðu töskunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem að karlmaður er andlit handtösku í sögu Chanel. Hægt er að sjá allar auglýsingarnar hér fyrir neðan en við erum nokkuð vissar að þessi taska verði vinsæll fylgihlutur í ár. @Pharrell featuring in #TheCHANELGABRIELLEbag movie. #GabrielleChanel #Pharrell A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 24, 2017 at 4:28am PDT @CarolinedeMaigret stars in the movie directed by Olivier Assayas for #TheCHANELGABRIELLEbag campaign. #GabrielleChanel #CarolinedeMaigret A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 17, 2017 at 3:31am PDT Animated film with @CaraDelevingne directed by Shishi Yamazaki #TheCHANELGABRIELLEbag #GabrielleChanel #CaraDelevingne A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 10, 2017 at 2:59am PDT Kristen Stewart stars in #TheCHANELGABRIELLEbag movie #GabrielleChanel #KristenStewart A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 3, 2017 at 3:55am PDT Mest lesið Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour
Söngvarinn og lagahöfunfurinn Pharrell Williams hefur slegist í hóp með þeim Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret sem andlit nýjustu handtösku Chanel, sem heitir í höfuðið á stofnanda tískumerkisins sem flestir þekkja sem Coco en hét Gabrielle. Alls hafa þau öll fengið eina stuttmynd fyrir sig sem eru mjög ólíkar. Í auglýsingu Williams, sem leikstýrð er af Antoine Carlier, leikur hann sér eins og barn í tómri tónlistarhöll. Á meðan klæðist hann að sjálfsögðu töskunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem að karlmaður er andlit handtösku í sögu Chanel. Hægt er að sjá allar auglýsingarnar hér fyrir neðan en við erum nokkuð vissar að þessi taska verði vinsæll fylgihlutur í ár. @Pharrell featuring in #TheCHANELGABRIELLEbag movie. #GabrielleChanel #Pharrell A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 24, 2017 at 4:28am PDT @CarolinedeMaigret stars in the movie directed by Olivier Assayas for #TheCHANELGABRIELLEbag campaign. #GabrielleChanel #CarolinedeMaigret A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 17, 2017 at 3:31am PDT Animated film with @CaraDelevingne directed by Shishi Yamazaki #TheCHANELGABRIELLEbag #GabrielleChanel #CaraDelevingne A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 10, 2017 at 2:59am PDT Kristen Stewart stars in #TheCHANELGABRIELLEbag movie #GabrielleChanel #KristenStewart A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Apr 3, 2017 at 3:55am PDT
Mest lesið Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour