Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 15:00 Hugmyndin fæddist í samtali milli þessara tveggja, sem báðar eru fastagestir á fremsta bekk á tískuvikunum. Glamour/Getty Útgáfurisinn Condé Nast, sem meðal annars gefur út Glamour, hefur hafið samstarf við Gwyneth Paltrow og ætlar að gefa út tímarit á prenti sem verður samhliða vefsíðu hennar GOOP. Það er sjálf Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, sem kemur að þessu verkefni en þær Paltrow er vel til vina og hugmyndina að tímaritinu kviknaði í samtali þeirra tveggja. Tímaritið mun koma út fjórum sinnum á ári á prenti og fyrsta tölublaðið lítur dagsins ljós í september á þessu ári. GOOP vefurinn, eða vefsamfélagið eins og það er kallað, var stofnaður af Paltrow árið 2008 og einblínir á heilsu og mat. Condé Nast hætti í fyrra útgáfu á tímaritinu SELF, sem einmitt fjallaði um heilsutengd málefni og á GOOP að fylla í það skarð. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour
Útgáfurisinn Condé Nast, sem meðal annars gefur út Glamour, hefur hafið samstarf við Gwyneth Paltrow og ætlar að gefa út tímarit á prenti sem verður samhliða vefsíðu hennar GOOP. Það er sjálf Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, sem kemur að þessu verkefni en þær Paltrow er vel til vina og hugmyndina að tímaritinu kviknaði í samtali þeirra tveggja. Tímaritið mun koma út fjórum sinnum á ári á prenti og fyrsta tölublaðið lítur dagsins ljós í september á þessu ári. GOOP vefurinn, eða vefsamfélagið eins og það er kallað, var stofnaður af Paltrow árið 2008 og einblínir á heilsu og mat. Condé Nast hætti í fyrra útgáfu á tímaritinu SELF, sem einmitt fjallaði um heilsutengd málefni og á GOOP að fylla í það skarð.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour