Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Ritstjórn skrifar 10. apríl 2017 09:00 Bradley og Irina hafa verið saman frá árinu 2015. Mynd/Getty Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ. Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour
Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ.
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour