Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Ritstjórn skrifar 10. apríl 2017 18:30 Kylie er ein vinsælasta Kardashian/Jenner systirin. Mynd/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashian eru einir af þeim vinsælustu í sjónvarpssögunni. Í gegnum tíðina hafa Kardashian systurnar gert sína eigin þætti út frá þeim eins og Kim and Kourtney Take Miami og Kourtney and Khloe Take New York. Nú hefur yngsta systirin tilkynnt að hún ætli að byrja með sína eigin raunveruleikaþætti. Þættirnir munu heita Life of Kylie. Þeir munu fylgja henni í gegnum hennar daglega líf. Hvort sem það er þegar hún er að hanga með vinum sínum, sinna fyrirtækinu sínu eða hitta fjölskyldu sína þá fá áhorfendur að skyggnast á bakvið tjöldin hjá Kylie. Kylie er gífurlega vinsæl á samfélagsmiðlum og hefur unnið hart að snyrtivörufyrirtæki sínu seinasta árið. Hún hefur aldrei verið í aðalhlutverki í KUWTK svo að loks mun hennar ljós fá að skína í hennar eigin þætti. Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashian eru einir af þeim vinsælustu í sjónvarpssögunni. Í gegnum tíðina hafa Kardashian systurnar gert sína eigin þætti út frá þeim eins og Kim and Kourtney Take Miami og Kourtney and Khloe Take New York. Nú hefur yngsta systirin tilkynnt að hún ætli að byrja með sína eigin raunveruleikaþætti. Þættirnir munu heita Life of Kylie. Þeir munu fylgja henni í gegnum hennar daglega líf. Hvort sem það er þegar hún er að hanga með vinum sínum, sinna fyrirtækinu sínu eða hitta fjölskyldu sína þá fá áhorfendur að skyggnast á bakvið tjöldin hjá Kylie. Kylie er gífurlega vinsæl á samfélagsmiðlum og hefur unnið hart að snyrtivörufyrirtæki sínu seinasta árið. Hún hefur aldrei verið í aðalhlutverki í KUWTK svo að loks mun hennar ljós fá að skína í hennar eigin þætti.
Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour