Sofia Coppola mun leikstýra stuttmynd fyrir Cartier Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 09:00 Sofia Coppola er ein af þekktari leikstjórum kvikmyndabransans. Mynd/Getty Óskarsverðlaunahafinn Sofia Coppola hefur verið fengin til þess að leikstýra nýrri stuttmynd um endurútgáfu Panthére úrsins. Framleiðslu úrsins var hætt árið 2004 en mun verða selt aftur vegna mikillar eftirspurnar hjá viðskiptavinum Cartier. Coppola mun leikstýra stuttmynd sem frumsýnd verður í völdum kvikmyndahúsum víða um heim sem og á samfélagsmiðlum. Áætlað er að hægt verði að sjá afrakstur samstarfsins í júní. Sofia er ein af virtustu leikstjórum kvikmyndabransans og því ansi vel gert hjá skartgripaframleiðandanum að fá hana í þetta skemmtilega verkefni. A bold approach: a watch to be worn like jewelry. #PantheredeCartier #SIHH2017 A post shared by Cartier Official (@cartier) on Jan 16, 2017 at 5:11am PST Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Sofia Coppola hefur verið fengin til þess að leikstýra nýrri stuttmynd um endurútgáfu Panthére úrsins. Framleiðslu úrsins var hætt árið 2004 en mun verða selt aftur vegna mikillar eftirspurnar hjá viðskiptavinum Cartier. Coppola mun leikstýra stuttmynd sem frumsýnd verður í völdum kvikmyndahúsum víða um heim sem og á samfélagsmiðlum. Áætlað er að hægt verði að sjá afrakstur samstarfsins í júní. Sofia er ein af virtustu leikstjórum kvikmyndabransans og því ansi vel gert hjá skartgripaframleiðandanum að fá hana í þetta skemmtilega verkefni. A bold approach: a watch to be worn like jewelry. #PantheredeCartier #SIHH2017 A post shared by Cartier Official (@cartier) on Jan 16, 2017 at 5:11am PST
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour