Heitasti knattspyrnustjórastóll Evrópu stendur áfram undir nafni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 09:00 Diego Lopez settist í heitasta knattspyrnustjórastól Evrópu en entist bara í tíu leiki. Vísir/Getty Yfirboðarar knattspyrnufélagsins Palermo eru ekkert að hika mikið þegar kemur að því að taka erfiðar ákvarðanir með knattspyrnustjóra félagsins. Palermo rak í gær knattspyrnustjóra sinn en þetta er sá fjórði sem þarf að taka pokann sinn á þessu tímabili. Diego Bortoluzzi, fyrrum stjóri Swansea City, er nú tekinn við liðinu. Diego Lopez er sá síðasti sem fékk sparkið en hann fékk aðeins tíu leiki. Undir stjórn Diego Lopez vann Palermo aðeins einn leik í ítölsku A-deildinni. Hann hafði tekið við í janúar en síðasti leikur hans var 4-0 skellur á móti AX Milan á sunnudaginn. Palermo er átta stigum frá öruggu sæti og útlitið er því ekki bjart. „Það þurfti að hrista vel upp í liðinu. Ég er að reyna allt sem ég get til að fá leikmenn til að rífa sig í gang og mæta með höfuðið hátt,“ sagði forsetinn Paul Baccaglini. Davide Ballardini byrjaði tímabilið en komst að samkomulagi um að hætta í september. Roberto de Zerbi tók við en var rekinn í nóvember og Eugenio Corini, sem tók við af honum, hætti í janúar. Palermo fór í gegnum fimm þjálfara á aðeins þriggja mánaða kafla á síðustu leiktíð og nýjasti þjálfari liðsins, Diego Bortoluzzi verður sá tólfti á tveimur árum. Maurizio Zamparini var forseti Palermo í fimmtán ár og var alls með 40 þjálfara á þeim tíma. Paul Baccaglini tók við af honum í síðasta mánuði og var fljótur að feta í fótsport forvera síns. Palermo-liðið var í B-deildinni 2013-14 en komst strax upp aftur. Þetta er eina tímabilið utan A-deildarinnar frá 2004 en nú þarf kraftverk frá nýjum þjálfara til að bjarga liðinu frá falli. Diego Lopez þegar hann tók við.Vísir/Getty Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Yfirboðarar knattspyrnufélagsins Palermo eru ekkert að hika mikið þegar kemur að því að taka erfiðar ákvarðanir með knattspyrnustjóra félagsins. Palermo rak í gær knattspyrnustjóra sinn en þetta er sá fjórði sem þarf að taka pokann sinn á þessu tímabili. Diego Bortoluzzi, fyrrum stjóri Swansea City, er nú tekinn við liðinu. Diego Lopez er sá síðasti sem fékk sparkið en hann fékk aðeins tíu leiki. Undir stjórn Diego Lopez vann Palermo aðeins einn leik í ítölsku A-deildinni. Hann hafði tekið við í janúar en síðasti leikur hans var 4-0 skellur á móti AX Milan á sunnudaginn. Palermo er átta stigum frá öruggu sæti og útlitið er því ekki bjart. „Það þurfti að hrista vel upp í liðinu. Ég er að reyna allt sem ég get til að fá leikmenn til að rífa sig í gang og mæta með höfuðið hátt,“ sagði forsetinn Paul Baccaglini. Davide Ballardini byrjaði tímabilið en komst að samkomulagi um að hætta í september. Roberto de Zerbi tók við en var rekinn í nóvember og Eugenio Corini, sem tók við af honum, hætti í janúar. Palermo fór í gegnum fimm þjálfara á aðeins þriggja mánaða kafla á síðustu leiktíð og nýjasti þjálfari liðsins, Diego Bortoluzzi verður sá tólfti á tveimur árum. Maurizio Zamparini var forseti Palermo í fimmtán ár og var alls með 40 þjálfara á þeim tíma. Paul Baccaglini tók við af honum í síðasta mánuði og var fljótur að feta í fótsport forvera síns. Palermo-liðið var í B-deildinni 2013-14 en komst strax upp aftur. Þetta er eina tímabilið utan A-deildarinnar frá 2004 en nú þarf kraftverk frá nýjum þjálfara til að bjarga liðinu frá falli. Diego Lopez þegar hann tók við.Vísir/Getty
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira