Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour