Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour