Seven keppa í Counter-Strike í Kaupmannahöfn Samúel Karl Ólason skrifar 13. apríl 2017 13:31 Strákarnir í Seven. Vísir/Stefán Íslenska Counter-Strike Go liðið Seven keppir nú á mótinu Copenhagen Games, sem mun standa yfir yfir páskana. 80 lið er skráð til leiks í CSGO á mótinu sem mun standa yfir í dag og á morgun. Þeir Bergur Jóhannsson, Birgir Ágústsson, Brynjar Jóhannsson, Hafþór Örn Pétursson og Stefán Dagbjartsson skipa clanið. Seven var upprunalega stofnað árið 2004 og spiluðu meðlimir þess Counter-Strike 1.6. Þeir Birgir og Brynjar endurvöktu clanið nú nýverið og að þessu sinni spila þeir CSGO.Sjá einnig: Setja stefnuna á atvinnumennsku Hægt er að skoða dagskrá mótsins hér. Henni seinkaði þó verulega í morgun vegna tæknilegra vandræða. Í hverri umferð eru tvö lið sem keppa á stóra sviðinu og er leikurinn sendur út í beinni á Twitch. Þá útsendingu má sjá hér að neðan. Seven er í riðli með Toppen e-sport 1 frá Noregi, Feenix frá Svíþjóð og Presidentee frá Danmörku.Watch live video from CopenhagenGamesCS on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið
Íslenska Counter-Strike Go liðið Seven keppir nú á mótinu Copenhagen Games, sem mun standa yfir yfir páskana. 80 lið er skráð til leiks í CSGO á mótinu sem mun standa yfir í dag og á morgun. Þeir Bergur Jóhannsson, Birgir Ágústsson, Brynjar Jóhannsson, Hafþór Örn Pétursson og Stefán Dagbjartsson skipa clanið. Seven var upprunalega stofnað árið 2004 og spiluðu meðlimir þess Counter-Strike 1.6. Þeir Birgir og Brynjar endurvöktu clanið nú nýverið og að þessu sinni spila þeir CSGO.Sjá einnig: Setja stefnuna á atvinnumennsku Hægt er að skoða dagskrá mótsins hér. Henni seinkaði þó verulega í morgun vegna tæknilegra vandræða. Í hverri umferð eru tvö lið sem keppa á stóra sviðinu og er leikurinn sendur út í beinni á Twitch. Þá útsendingu má sjá hér að neðan. Seven er í riðli með Toppen e-sport 1 frá Noregi, Feenix frá Svíþjóð og Presidentee frá Danmörku.Watch live video from CopenhagenGamesCS on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið