Button tekur sæti Alonso í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2017 17:00 Fernando Alonso og Jenson Button voru liðsfélagar á síðasta ári, hjá McLaren. Vísir/Getty Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. Jenson Button var strax líklegasti ökumaðurinn til að taka sæti Alonso, enda á samning hjá McLaren-Honda sem varaökumaður. Ýmsar hugmyndir komu þó upp um mögulega valkosti McLaren-Honda liðsins. „Ég er mjög spenntur að koma til baka í Formúlu 1 fyrir eina keppni og ég gæti ekki hugsað mér betri stað til að gera það en í Mónakó,“ sagði Jenson Button. „Þetta er flókin götubraut þar sem góður ökumaður getur skipt miklu máli. Þótt að McLaren-Honda MCL32 hefur ekki byrjað tímabilið vel, þá held ég að Mónakó brautin gæti hentað bílnum betur en þær hröðu brautir sem Fernando og Stoffel hafa keppt á í ár,“ bætti Button við. Button er greinilega spenntur að takast á við Mónakó kappaksturinn. Alonso býður þétt dagskrá þar sem hann þarf að sinna fjölmiðlaskyldum í kringum Indy 500 ásamt því að reyna að undirbúa sig fyrir kappaksturinn sjálfan. Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. Jenson Button var strax líklegasti ökumaðurinn til að taka sæti Alonso, enda á samning hjá McLaren-Honda sem varaökumaður. Ýmsar hugmyndir komu þó upp um mögulega valkosti McLaren-Honda liðsins. „Ég er mjög spenntur að koma til baka í Formúlu 1 fyrir eina keppni og ég gæti ekki hugsað mér betri stað til að gera það en í Mónakó,“ sagði Jenson Button. „Þetta er flókin götubraut þar sem góður ökumaður getur skipt miklu máli. Þótt að McLaren-Honda MCL32 hefur ekki byrjað tímabilið vel, þá held ég að Mónakó brautin gæti hentað bílnum betur en þær hröðu brautir sem Fernando og Stoffel hafa keppt á í ár,“ bætti Button við. Button er greinilega spenntur að takast á við Mónakó kappaksturinn. Alonso býður þétt dagskrá þar sem hann þarf að sinna fjölmiðlaskyldum í kringum Indy 500 ásamt því að reyna að undirbúa sig fyrir kappaksturinn sjálfan.
Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45