Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Ritstjórn skrifar 15. apríl 2017 09:15 Glamour/Getty Ertu tilbúin í nostalgíukast? Súpergrúppa tíunda áratugarins TLC voru að gefa út lagið Way Back með Snoop Dog og stefna á því að gefa út heila plötu í lok júní. Þetta er fyrsta plata sveitarinnar frá því að einn meðlimur hennar, Lisa Left Eye Lopes lést árið 2002. Þær Rozonda Chilli Thomas og Tionne T-Boz Watkins hafa undanfarið safnað fyrir plötunni á Kickstarter þar sem þær biðluðu til aðdáenda að styrkja útgáfu síðustu plötu TLC. Það tókst og áætlaður útgáfudagur er 30.júní. Stúlknasvitin sem var upp á sitt besta í lok síðustu aldara hefur selt yfir 65 milljón platna út um allan heim og er í öðru sæti, eftir Spice Girls, sem best selda stúlknaband í heiminum. Sitt sýnist hverjum um nýja lagið en við vonum að þær Chilli og T-Boz haldi uppteknum hætti og klæði sig í svipuðum hætti og þegar sveitin var upp á sitt besta - alltaf í stíl. Hér eru nokkur góð tískumóment TLC. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour
Ertu tilbúin í nostalgíukast? Súpergrúppa tíunda áratugarins TLC voru að gefa út lagið Way Back með Snoop Dog og stefna á því að gefa út heila plötu í lok júní. Þetta er fyrsta plata sveitarinnar frá því að einn meðlimur hennar, Lisa Left Eye Lopes lést árið 2002. Þær Rozonda Chilli Thomas og Tionne T-Boz Watkins hafa undanfarið safnað fyrir plötunni á Kickstarter þar sem þær biðluðu til aðdáenda að styrkja útgáfu síðustu plötu TLC. Það tókst og áætlaður útgáfudagur er 30.júní. Stúlknasvitin sem var upp á sitt besta í lok síðustu aldara hefur selt yfir 65 milljón platna út um allan heim og er í öðru sæti, eftir Spice Girls, sem best selda stúlknaband í heiminum. Sitt sýnist hverjum um nýja lagið en við vonum að þær Chilli og T-Boz haldi uppteknum hætti og klæði sig í svipuðum hætti og þegar sveitin var upp á sitt besta - alltaf í stíl. Hér eru nokkur góð tískumóment TLC.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour