Um er að ræða fallega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð í þríbýlishúsi við Barmahlíð í Reykjavík.
Eignin er talsvert endurnýjuð, baðherbergi endurnýjað, nýlegt parket, rafmagnstafla endurnýjuð, skólp endurnýjað og þak málað sumar 2016.
Eignin er um níutíu fermetrar að stærð og var húsið byggt árið 1947. Kaupverðið er 41,9 milljónir en fasteignamatið er rúmlega 31 milljón. Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar myndir innan úr íbúðinni.





