Minntust Carrie Fisher Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. apríl 2017 10:45 Carrie Fisher var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Leia prinsessa í Star Wars myndunum. Vísir/Getty Aðdáendur Star Wars myndanna minntust leikkonunnar Carrie Fisher, nú á dögunum, en sérstakt myndband um leikkonuna, var sýnt á Star Wars fögnuði, sem fer fram um helgina, í Orlando í Flórída. Leikkonan lést skyndilega úr hjartaáfalli, í desember síðastliðnum. Á fögnuðinum hafa fjöldi stjarna komið fram og var á föstudag meðal annars gefin út ný stikla fyrir nýjustu Star Wars myndina, The Last Jedi. Í myndbandinu er meðal annars fjallað um það hve stórkostlegur persónuleiki Carrie var og jafnframt sýnt úr viðtali, þar sem hún útskýrir mikilvægi persónu sinnar, Leiu prinsessu, sem fyrirmynd fyrir konur um víða veröld. Nú er ljóst að Star Wars: The Last Jedi, verður hennar síðasta Star Wars mynd, en áður höfðu borist fregnir af því að hún myndi einnig birtast í framhaldinu af myndinni, en svo er ekki. Myndbandið, sem er afar hjartnæmt, má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Aðdáendur Star Wars myndanna minntust leikkonunnar Carrie Fisher, nú á dögunum, en sérstakt myndband um leikkonuna, var sýnt á Star Wars fögnuði, sem fer fram um helgina, í Orlando í Flórída. Leikkonan lést skyndilega úr hjartaáfalli, í desember síðastliðnum. Á fögnuðinum hafa fjöldi stjarna komið fram og var á föstudag meðal annars gefin út ný stikla fyrir nýjustu Star Wars myndina, The Last Jedi. Í myndbandinu er meðal annars fjallað um það hve stórkostlegur persónuleiki Carrie var og jafnframt sýnt úr viðtali, þar sem hún útskýrir mikilvægi persónu sinnar, Leiu prinsessu, sem fyrirmynd fyrir konur um víða veröld. Nú er ljóst að Star Wars: The Last Jedi, verður hennar síðasta Star Wars mynd, en áður höfðu borist fregnir af því að hún myndi einnig birtast í framhaldinu af myndinni, en svo er ekki. Myndbandið, sem er afar hjartnæmt, má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18