Óli Jóels hefur marga fjöruna sopið í gegnum tíðina og þekkir ýmislegt. Þar á meðal eru Sinclair Spectrum leikir, sem Óli spilaði mikið á sínum tíma. Hann hefur nú brugðist við ákalli áhorfenda og fer yfir tíu bestu leikina.
Þar á meðal er jafnvel allra fyrsti leikurinn sem Óli keypti sér. Annan leik spilaði hann svo mikið að hann eyðilagði nokkur lyklaborð. Yfirferð Óla má sjá hér að neðan.