Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 09:00 Drauma hrærivélin. Myndir/Dolce&Gabbana Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári. Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári.
Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour