Anna Wintour varð amma um helgina Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 09:15 Anna Wintour er orðin amma. Anna Wintour, sem er ritstjóri bandaríska Vogue og ein áhrifamesta konan í tískuheiminum, eignaðist sitt fyrsta barnabarn um helgina. Sonur hennar, Charlie Shaffer, eignaðist stúlku ásamt Elizabeth eiginkonu sinni. Stúlkubarnið hefur hlotið nafnið Caroline. Charlie og Elizabeth giftu sig árið 2014 á heimili Wintour í New York. Þau kynntust þegar þau stunduðu bæði nám við Oxford háskólann í Englandi. Áætla má að Anna sé í skýjunum yfir nýjasta fjölskyldumeðliminum. Það er aldrei að vita hvort að lögð verði meiri áhersla á barnaföt í næstu tölublöðum Vogue. Welcome little Caroline and congrats @lizzyshaff and @cwshaffer. Looking forward to many more chic hats!!! A post shared by beeshaffer (@beeshaffer) on Mar 31, 2017 at 11:51am PDT Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Kenzo fyrir H&M línan frumsýnd í heild sinni Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour
Anna Wintour, sem er ritstjóri bandaríska Vogue og ein áhrifamesta konan í tískuheiminum, eignaðist sitt fyrsta barnabarn um helgina. Sonur hennar, Charlie Shaffer, eignaðist stúlku ásamt Elizabeth eiginkonu sinni. Stúlkubarnið hefur hlotið nafnið Caroline. Charlie og Elizabeth giftu sig árið 2014 á heimili Wintour í New York. Þau kynntust þegar þau stunduðu bæði nám við Oxford háskólann í Englandi. Áætla má að Anna sé í skýjunum yfir nýjasta fjölskyldumeðliminum. Það er aldrei að vita hvort að lögð verði meiri áhersla á barnaföt í næstu tölublöðum Vogue. Welcome little Caroline and congrats @lizzyshaff and @cwshaffer. Looking forward to many more chic hats!!! A post shared by beeshaffer (@beeshaffer) on Mar 31, 2017 at 11:51am PDT
Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Kenzo fyrir H&M línan frumsýnd í heild sinni Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour